Fćrsluflokkur: Dćgurmál
7.12.2007 | 11:42
Nýtt albúm!
Ég er komin međ nýtt albúm, myndir frá Kanarý. Viđ tókum 476 myndir í ferđinni en ég set bara örfáar myndir í albúmiđ. Alltof margar myndir af okkur ađ drekka bjór, efast um ađ ţiđ hafiđ gaman af svoleiđis myndum. Svo vantar góđar myndir frá nektarströndinni.
Betri myndin af nektarströndinni
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
5.12.2007 | 09:42
Koníak
Viđ keyptum 1 lítra af kaupćđisdrykknum koníak í gćr. Ekki nema 19 dagar til jóla og ég er bara búin ađ kaupa eina jólagjöf. Ég verđ ţví ađ hafa hrađar hendur, koníakiđ ćtti ađ hjálpa til.
Ţorsteinn! Ég fann ekkert fyrir ţig sem mig langađi í á Kanarý sem kostađi ca. 400 kr., en ţegar ég var ađ skođa dót í ţessum verđflokki rakst ég á smávegis handa ţér sem ég keypti, ţannig ađ jólagjöfin sem ég er búin ađ kaupa er handa ţér!!
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
5.12.2007 | 00:01
Ég er komin heim!
Viđ erum komin heim í Blöndubakkann og nú verđ ég ađ venjast ţví ađ hafa íslenska stafi á lyklaborđinu.
Flugferđin gekk mjög vel, viđ fengum međvind og lentum á Íslandi kl. 19:26, flugiđ tók tćpa 5 klt. Flugvélin var ekkert mjög ţung, ţví ađ viđ vorum ekki međ neina yfirvikt, hver farţegi má vera međ 20 kg en viđ Valdi vorum međ samtals 39 kg! Viđ hefđum sem sagt getađ keypt örlítiđ meira dót (eđa föt).
Viđ fórum í kvöld á American Style í Skipholtinu og fengum okkur fisk og franskar. Skemmtileg tilbreyting ađ borđa fisk, drekka vatn međ matnum og skilja ekki eftir nokkrar evrur á borđinu.
Viđ verđum vonandi fljót ađ átta okkur á breyttum ađstćđum hjá okkur og á morgun tekur alvara lífsins viđ; KEYRA STRĆTÓ. Ég fć ađ keyra leiđ 15 og Valdi fćr ađ keyra leiđ 19. En viđ byrjum eftir kl.16 á morgun og vonandi verđa ţetta rólegar kvöldvaktir hjá okkur.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2007 | 11:16
Allt ad verda búid..
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
3.12.2007 | 22:21
Ekkert sólbad
Í dag var ekkert sólbadsvedur, skýjad og rok. Ég kem jafnhvít heim og ég fór. En ég er hvít og aetla bara ad vera stolt af tví!!
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.12.2007 | 22:16
Sídasta kvöldmáltídin...
Vid erum búin ad borda okkar sídustu kvöldmáltíd hér á Gran Canaria. Fórum á kínverska stadinn SLOW BOAT, fengum okkur appelsínu-önd, hrikalega gódur matur. En ádur en vid fengum okkur ad borda fórum vid ad hitta vin okkar: HARRY. Hann tók vel á móti okkur og gaf okkur koníak, vid hlustudum á fréttir og horfdum á fréttir og svo ádur en vid vissum af vorum vid búin ad kaupa digital video-cameru med hördum diski og blóđţrýstingsmćli!! Kostadi samtals 498 . Harry kvaddi okkur sérstaklega vel og sagdist vonast til ad sjá okkur aftur á naesta ári!
Straetó bs. er í einhverjum vandrćđum núna med trúnadarmennina. Valdi er búinn ad vera trúnadarmadur í 4 ár og í október voru kosnir nýir trúnadarmenn, vid komum hingad til ad halda upp á ad Valdi er kaus úr trúnadarmennskunni, en hvad skedur. Nýju trúnadarmennirnir eru ekki búnir ad vera nema nokkra daga og thá segja their af sér, vegna deilna vid framkvaemdastjórann. Vid vitum ekki hvernig thetta endar en okkur hlakkar til ad koma heim og hitta vinnufélagana.
Á MORGUN KOMUM VID HEIM!!
Dćgurmál | Breytt 5.12.2007 kl. 00:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
2.12.2007 | 21:50
Pakk-fréttir
Vid erum búin ad pakka í töskurnar okkar í dag. Á morgun aetlum vid ad vakna snemma og fara í smá-verslunarleidangur, vid höfum nefnilega pláss fyrir meira dót í töskunum!! En vid erum búin ad kaupa allt sem okkur vantar og langar í. Ég aetla samt ad finna eitthvad til ad kaupa. Thorsteinn, viltu eitthvad meira en videó-cameru hjá Harry? Björgvin, viltu eitthvad meira en videó-cameru hjá Harry? Ég hef pláss.
Eftir ad vid vorum búin ad uppgötva ad vid hefdum svona mikid laust pláss, fórum vid út ad borda á norskan stad sem heitir Nya Trollstuen, Örvar Kristjánsson spiladi á harmoniku. Vid fengum okkur svínakjöt og franskar kartöflur, í eftirrétt fengum vid okkur bananasplitt, tá uppgötvudum vid ad vid höfum alveg gleymt ad borda ávexti hérna, vid komum tví vid í súpermarkadi og keyptum nokkur kíló af mandarínum o.fl. Ávaxtakvöld framundan, veit ekki hvad vid höfum mikinn tíma á morgun til ad borda, vid verdum ad reyna ad fylla töskurnar.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
1.12.2007 | 22:48
Nautakjöt
Bordudum nautakjöt á Skansen í kvöld, drukkum sangría fyrir mat og raudvín og bjór med matnum og svo drukkum vid koníak en slepptum kaffinu (tad er bara morgundrykkur). Vid fengum engan vinning í bingóinu en tad er allt í lagi, vid höfum ekki pláss fyrir meira dót.
Vid aetlum ad kíkja adeins á norska barinn á eftir, tad er ordid eitthvad dauft yfir nordmönnunum og vid aetlum ad hressa tá adeins vid, kenna teim ad syngja almennileg lög, ekki bara NEW YORK NEW YORK alltaf.
Í dag fórum vid í göngutúr nidur ad strönd, fullt af fólki í sólbadi. Vid kíktum á nektarströndina en fórum samt ekki í sólbad tar. Ég hef engan áhuga á ad vera nakin í sólbadi. Fer kannski seinna tegar nýjabrumid er farid af blúndunaerbuxunum mínum.
Hvad vid gerum á morgun annad en ad skoda allt góssid sem vid turfum ad flytja heim, kemur í ljós á morgun, kannski verd ég med markad í lobbýinu á hótelinu til ad létta adeins á tessu öllu hjá mér.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
1.12.2007 | 18:55
Laugardagsmarkadurinn
Allt gekk vel í morgun, vid vöknudum, fengum okkur kaffi og ristad braud og fórum á markadinn í San Fernando. Tad urdu miklir fagnadarfundir, tetta var mikid til sama sölufólkid og í gaer og flestir mundu eftir mér! Samt var ég ekki í Ferrari-bolnum í dag. Markadnum var lokad um klukkan 13:00 enda var Valdi ordinn mjög sligadur. Ég fann svo mikid af alls konar skemmtilegu til ad kaupa (svo var ég líka svo heppin af finna hradbanka sem var ekki ordinn tómur, flestir hradbankarnir í nágrenni vid hótelid okkar eru tómir, skil ekkert í tví og bara búin ad vera hér í 10 daga). Vid komumst svo med pokana heim á hótel í leigubíl. Ég aetla ad skoda á morgun hvort ég tharf ad kaupa stóra tösku eda hvort ég sendi eitthvad heim med skipi.
Í kvöld bordum vid á Skansen, tad er svokallad lokakvöld, Heimsferdir skipuleggja dagskrá, bingó og söngur og eitthvad kjaftaedi. Maeting er kl.19:30. Á matsedlinum er nautakjöt, sangría í fordrykk og bjór og raudvín ad drekka med matnum. Svo er einhver eftirréttur, man ekki alveg hvad tad er en tad er örugglega bodid upp á raudvín og bjór med matnum. Segi betur frá tessu á morgun eda seinna í kvöld.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2007 | 22:41
Markadsfréttir
Ég vaknadi eldsnemma í morgun, ca. kl.6, ég var svo spennt ad fara á útimarkadinn í Puerto de Mogán. Rútan kom kl. 8:30 ad saekja okkur og vid vorum komin á markadinn um hálftíuleytid. Fararstjórarnir gengu med okkur í gegnum svaedid fyrst til ad sýna okkur tad. Vid skodudum heilmikid og sölumennirnir voru mjög hrifnir af Ferrari-bolnum sem ég var í. Teir drógu fram alls konar varning med Ferrari-merkinu, handklaedi, húfur, jakka og fleira. En ég var búin ad ákveda ad kaupa ekkert. Vid turfum samt kannski ad kaupa okkur tösku eftir tennan markadsdag, ég keypti t.d. fólksvagn, rosalega flottan og svo keypti ég eitt og annad. Tad var svo gaman ad kaupa 4 eda fleiri hluti tar sem 1 stk kostadi 5, 2 stk 9 og 3 stk 13. Svo kom ég og keypti 4 stk. En ég fékk alltaf gódan afslátt. Svo kom sér mjög vel í dag ad Valdi er gódur ad bera poka. En tegar honum fannst vera komid nóg af pokum vildi hann endilega setjast nidur og kaupa bjór handa mér. Af tvennu illu var betra ad ég drykki bjór.
Vid fórum svo med bátnum til Puerto Rico og rútan beid eftir okkur tar. Siglingin var 25 mín og smá-stopp til ad gefa fiskunum. Skemmtileg sigling (vid fengum sangría). Vid vorum komin á hótelid um 2 leitid, med alla pokana. Vid verdum svo ad athuga um helgina hvernig vid komum öllu góssinu heim.
Í kvöld fórum vid á rosalega gódan indókískan veitingastad sem heitir BALI. Matsedillinn er á íslensku og thjónarnir tala heilmikla íslensku: Takk sömuleidis og takk fyrir kaerlega.
Jaeja, vid aetlum snemma ad sofa í kvöld, í fyrramálid er markadur í San Fernandó, tökum straetó tangad. Gaman í straetó hér. Svo ad kannski verda meiri markadsfréttir á morgun!!
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggiđ
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar