Fćrsluflokkur: Dćgurmál
29.11.2007 | 21:42
Tungumálakonan Áslaug...
Hrikalega er nú mikill léttir ad vera búin ad laera spaenskuna, var búin ad kvída tví soldid. En vegna fjölda áskorana aetla ég ad blogga á íslensku. Ekki eru allir svo heppnir ad kunna spaensku!
Eftir námid í morgun fórum vid á El Duke, sem er matsölustadur vid hlidina á norska barnum, sem söngfuglarnir eru búnir ad vera á á kvöldin og halda fyrir okkur vöku. Vid fengum okkur stóra bjóra og eftir ad hafa fengid okkur tvo í vidbót gátum vid ákvedid hvad vid aetludum ad fá okkur ad borda, vid pöntudum og fengum svo tvo stóra bjóra í vidbót til ad skola nidur samlokunni sem vid skiptum milli okkar. Vid urdum svo ad leggja okkur adeins en svo fórum vid út aftur og fórum á danskan veitingastad sem heitir Hos Pia, vid sáum nefnilega ad hún var med hamborgarhrygg á matsedlinum og tar sem vid verdum á Vogi um jólin ákvádum vid ad borda jólamatinn í kvöld, vid fengum okkur ad sjálfsögdu raudvín med matnum, en tad furdulega vid tetta var ad ég taladi dönsku vid thjóninn, hann taladi bara dönsku vid mig og ég held ad hann hafi haldid ad ég vaeri dönsk. Mér finnst tetta vel af sér vikid eftir ad hafa verid ad laera spaensku í allan morgun!
Í fyrramálid förum vid á útimarkad í Puerto de Mogán, rútan kemur kl. 8:30, vid aetlum snemma ad sofa í kvöld, vid erum búin ad frétta ad norku söngfulgarnir eru flognir til Tenerife, tad heyrdist til teirra tangad tagar teir voru ad syngja hér og Tenerifar vildu ólmir fá sönginn til sín, lagavalid var svo fjölbreytt: New York, New York, alls konar Queen-lög og ýmis jólalög. Vid sjáum sem sagt fram á ad geta farid ad sofa snemma í kvöld, vid verdum ad vakna um hálfáttaleytid. Vid aetlum ekki ad kaupa neitt á útimarkadnum og vonandi verdur ekki bodid upp á koníak tar, vid erum bara ad hugsa um siglinguna eftir markadinn, ég aetla nefnilega ad taka fullt af myndum á 4GB kortid sem ég keypti hjá Harry (ég get tekid 2015 myndir á kortid).
Á morgum koma svo fréttir af kaupbindindinu sem vid erum búin ad setja okkur í.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
29.11.2007 | 16:37
Escuela para adultos
Buenos días
Desaparecido caracoles gado. Pollo conejo cerdo ternera chultetas. Tortilla espanola poco hecho, par favor. Camarero, una mesa para dos. Helado falta agus caliente. Pasteles tenedor no tenemos luz. Vino tinto blanco fresas atún carne pan miel huevos copos de avena. Dande está pascado salmon. Cuanto cuesta gambas para dos? La electricidad no funciona.
Hasta luego, salud.
Gracías-Adiós,
Buenas noches
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
28.11.2007 | 22:14
Ekkert sólbad
Jaeja, dagurinn byrjadi hjá okkur á tví ad vid vöknudum, um kl. 9, alveg ótrúlega hress midad vid allt sem vid drukkum í gaerkvöldi; 56% hrísgrjónavín á kínverska stadnum og svo af tví ad vid vorum komin í svona háa prósentu fórum vid í búd og keyptum okkur kakódrykk og stroh, en tad er 80%! Vid sátum svo úti á svölum, spiludum rommý og drukkum Stroh í drykklanga stund, ég hef ekki hugmynd um hvenaer vid fórum ad sofa, en vid sem sagt vöknudum eldhress í morgun og eftir ad hafa fengid okkur kaffi og ristad braud med sultu og osti fórum vid út í Yombó-center og fundum Tourist information. Ég lagdi fullt af spurningum fyrir konuna sem vinnur tar, vid vorum nefnilega ad spekúlera í ad fara í thorp sem var byggt sem til ad taka upp vestra, ég vildi fá ad vita um straetó tangad og fleira, konan vard pirrud á mér en tegar hún spurdi mig hvadan ég vaeri ákvad ég ad haetta med spurningaflodid og vid fórum út og bidum eftir straetó, leid 29, hann kom svo von brádar og vid fórum sem sagt í straetó í dag!! Vid vorum svo í kvikmyndaverinu til kl. 15:45 en tá tókum vid straetó til baka. Vid nádum teim áfanga í dag ad fara í straetó. Eftir ad vid hófdum hvílt okkur eftir straetóferdina ákvádum vid ad sjá sjónvarpsfréttir hjá Harry á Ítalíugötunni. Vid vorum komin til hans um kl. 18:30, hlustudum á útvarpsfréttir en tegar klukkan var 19:00 var einhver klikkun í útsendingunni hjá ruv.is og vid sáum ekki fréttirnar en Harry sýndi í stadinn hádegisvidtal vid Vilhjálm Egilsson sem var á Stöd 2, ekki gaman ad hlusta á tad. Vid ákvádum ad kíkja á vöruúrvalid hjá Harry fyrir myndavélar og ádur en ég vissi af var ég búin ad kaupa filter á linsuna og gleidlinsu og 4 GB kort í myndavélina, vid fengum svo koníak og á medan vid vorum ad drekka tad keyptum vid digital video-cameru og GPS-stadsetningartaeki. Harry er gódur (og koníakid hjá honum líka). Vid flýttum okkur svo heim á hótelid ádur en vid keyptum eitthvad meira og skelltum okkur svo á Skansen í Yombó-center, gódur saenskur veitingastadur, vid fengum okkur svo kjúlingabringur og franskar kartöflur og írskt kaffi á eftir, hrikalega gott.
Á morgun aetlum vid ad laera spaensku. Ég hef heyrt ad tad sé frekar fljótlegt af laera spaensku og ef vid vöknum snemma í fyrramálid má alveg búast vid ad naest verdi allt á spaensku hér hjá mér, ég rádlegg tví ykkur ad verda ykkur úti um spaenskar ordabaekur til ad tid getid skilid tad sem ég skrifa hér annad kvöld!
Vid fórum sem sagt ekki í sólbad í dag og ekki er útlit fyrir ad vid förum í sólbad á morgum, spaenskunámid er mun mikilvaegara! En tad er búid ad vera frekar heitt í dag, ca.24 stiga hiti, vona ad ykkur lídi vel á Íslandi.
Dćgurmál | Breytt 29.11.2007 kl. 12:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
27.11.2007 | 23:08
Canari
Í dag var letidagur hjá okkur. Fórum í langan göngutúr og kíktum í nokkrar búdir. Skodudum Kawasaki mótorhjól, Peugeot bíla, örbylgjuofna, tvottavélar og prentara. Endudum á ad kaupa jakkaföt og blúndunaerbuxur!
Kvöldmatinn bordudum vid á kínverskum veitingastad sem heitir SLOW BOAT, fengum okkur 5 rétta máltíd og írskt kaffi á eftir, fengum svo ad smakka hrísgrjónavín, sem er 56 %!!
Vid fórum sem sagt ekkert í sólbad á dag.
Hittum hjólhýsafólkid ádan. 18. skiptid teirra hér!! Töludum heillengi vid tau.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.11.2007 | 20:49
Kanarý
Jaeja, nú erum vid búin ad skila Micrunni og okkur tókst ad koma kílómetrateljaranum í 834! Vid keyrdum sem sagt 603 km á 3 dögum. Í dag keyrdum vid adallega fjallvegi og í gegnum ótal marga litla baei, en vid fórum líka adeins til Las Palmas ad sjá gula straetóa, en hér á ensku ströndinni eru graenir vagnar. Tad er mjög gaman ad keyra hérna á Kanarý, a.m.k. maeli ég med tví ef tid komid hingad, en Micran var reyndar mjög kraftlaus og maeli ég ekki med svoleidis bíl í bröttu fjallvegina hérna og á hradbrautirnar.
Vid aetludum í hellaferd sl. föstudag en henni var aflýst vegna ónógar thátttöku, en í stadinn aetlum vid nk. föstudag ad fara á útimarkad og í siglingu, fararstjórinn sagdi ad vid aettum ad taka myndavélina med, og nú bíd ég spennt eftir föstudeginum.
Vid kíktum adeins til Harrys í morgun og keyptum heilmikid hjá honum, teir eru svo snidugir ad selja ledurjakka og fleira, ég keypti 3fót sem kostadi bara 35. Og nú get ég tekid fullt af myndum af sjálfri mér, tad verdur gaman ad koma heim og setja inn allar myndirnar af mér hér!!
Vid fengum gódar upplýsingar frá fólki sem hefur verid hér á Kanarý og vid erum haett ad fara út ad borda á kvöldin, vid notum eldhúsid í íbúdinni og nú eru pulsur og kartöflumús í matinn naestum öll kvöld! Pulsurnar hér eru betri en SS pulsurnar heima. En vid drekkum reyndar yfirleitt raudvín med pulsunum.
Vedrid hefur verid gott en í dag fengum vid smá-rigningu tegar vid vorum uppi í fjöllunum. Vid eigum alveg eftir ad fara í sólbad en kannski verdum vid í studi til tess á morgun, kemur í ljós...
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.11.2007 | 22:44
Hringvegur
Fórum hringveginn á Kanarý í dag. Micran var keyrd 386 km tegar vid lögdum af stad. Vid fórum í vestur til ad byrja med, hrikalegir fjallvegir á austurhluta eyjunnar og margar beygjur á vegunum. Vid komum til Las Palmas um kl.16:00. Okkur fannst mjög heimilislegt tar, tví ad straetisvagnarnir eru gulir tar, vid keyrdum á eftir leid 13 inn í borgina en urdum ad haetta ad elta hann tegar hann fór solo bus. Vid komum aftur á hótelid um hálfsjö og micran er núna keyrd 671 km! Vid vorum sem sagt dugleg í dag.
Hávadi er bannadur á hótelinu eftir kl. 24:00 en á jardhaedinni er norskur bar og tadan koma sko laeti á kvöldin. Syngjandifullir nordmenn halda oft fyrir okkur vöku.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.11.2007 | 21:31
Kanarý
Hallo Anna og Bjöggi! (og adrir sem lesa tetta)
Frekar leidinlegt lyklabord á tolvunni hér á Kanarý en kannski venst tad. Vid erum búin ad hafa tad gott hér. Fengum sérstakar takkir frá fararstjórunum fyrir ad koma med rigningu med okkur, tad rigndi kvöldid sem vid komum, skýfall er kannski rétta ordid, en tad hafdi ekki rignt hér í 6 vikur!!
Vid fengum okkur bílaleigubíl í morgun og erum búin ad keyra 150 km. Rosalegir fjallvegir en gaman ad keyra, margar beygjur en örugglega ekki gott ad keyra rútur á tessum vegum. En vid fengum Nissan Micra, sem var keyrdur 230 km tegar vid fengum hann, sem sagt nýr bíll. Á morgun er planid ad keyra hringveginn á eyjunni en tad eru ca. 110 km.
Tad eru rosalega margir íslendingar hérna en okkur brá dálítid hér 1.kvöldid tegar vid rákumst á fólkid sem á hjólhýsi á Kóngvegi 7, sem sagt vid hlidina á hjólhýsinu sem ég átti á Kóngsvegi 5 og tau virdast vera á sama hóteli og vid og á sömu haed, en vid höfum ekki rekist á tau aftur.
Vid fórum til Harrýs og ég keypti mér útvarpstaeki, kostadi bara 45 . Förum örugglega aftur til hans!
Meira seinna.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.11.2007 | 22:59
Hć Bjöggi!
Jćja, ţá veit ég ađ ţú lest ţetta líka. Auđvitađ áttu ţvottavél hjá mér, á ég ekki ađ halda áfram ađ geyma hana fyrir ţig?
Ég setti inn gamla mynd af jeppanum ţínum, ţarna er hann á litlu dekkjunum. Hvađ ćtlar ţú ađ gera fyrir hann ţegar ég tek bílinn hennar Birnu á morgun? Hann verđur einn og yfirgefinn á verkstćđinu, hann er búinn ađ Corolluna viđ hliđina á sér í nokkrar vikur en á morgun fer corollan í skođun og ţarf vonandi ekki ađ fara á verkstćđi á nćstunni. Kannski verđur jeppinn kátur ef hann fćr Elöntru viđ hliđina á sér!
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.11.2007 | 18:49
Hć Anna!
Jćja, nú er búiđ ađ sýna viđtaliđ viđ Guđlaugu og ţađ hafa mjög margir horft á ţađ. Ótrúlega margir vinnufélagar mínir hafa tilkynnt mér ađ ţeir hafi séđ mig í sjónvarpinu og áđan var ég á bensínstöđ og útimađurinn spurđi mig hvort ég vćri skákdrottning. Ţađ kom svo í ljós ađ hann hafđi horft á sjónvarpiđ á sunnudaginn. Guđlaug missti af ađ sjá sig í sjónvarpinu, hún fór til Boston og verđur ţar ţangađ til flestir hafa gleymt ţessu viđtali!! Ég ćtla ađ vera nokkra daga í viđbót á landinu og svo fer ég til Kanarý, en ţađ er reyndar ekki vegna ţessa viđtals.
Ég var í fríi í dag og er búin ađ fá mér nettengingu hjá HIVE og ţar af leiđandi er ég komin međ nýtt netfang: aslaugkr@hive.is Anna, ţú breytir ţessu ţá hjá ţér viđ tćkifćri (ţađ er enginn annar sem les ţetta). Já ég get svo bćtt ţví viđ ađ Hulda má setja ţurrkarann í ţvottahúsiđ svo ađ ég ţarf ađ koma á jeppanum í Gođheimana og taka gripinn. Ég hringi í ţig til ađ ákveđa tímann!
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
24.10.2007 | 17:43
Sjónvarpsviđtal
Ég lenti í ţví í gćr ađ Eva María Jónsdóttir hringdi í mig, hún er ađ taka viđtal viđ Guđlaugu Ţorsteinsdóttur Íslandsmeistara kvenna í skák. Hún vildi taka upp smá innskot í viđtaliđ. Gulla var búin ađ nefna mig og fleiri sem skák-vinkonur. Eva María valdi strax ađ biđja mig, henni fannst svo sniđugt ađ tala viđ mig af ţví ađ ég er strćtóbílstjóri. "Ertu ekki örugglega í búning?" spurđi hún. Ég var ekki mjög spennt fyrir ţessu en ţađ endađi međ ţví ađ hún kom á Hlemm, ég settist undir stýri á strćtisvagni og reyndi ađ svara einhverjum spurningum um Gullu. Ég átti mjög erfitt međ ađ tjá mig međ myndatökuvélina upp viđ andlitiđ á mér, en ég reyndi ađ segja eitthvađ og ţađ endađi međ ţví ađ Eva María sprakk nćstum úr hlátri og myndatökumađurinn líka. Ég vona ađ ţetta verđi ekki notađ í viđtalinu viđ Gullu, sem verđur sýnt á sunnudaginn í Ríkissjónvarpinu. En ég ráđlegg öllum sem lenda í ađ Eva María hringir og vill viđtal: SEGIĐ NEI !!
Gulla var ađ hringja í mig, hún er búin ađ sjá ţađ sem ég sagđi viđ Evu Maríu og ţađ verđur mikiđ af ţví sem ég sagđi notađ í ţćttinum.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 18:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggiđ
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar