Kórolla seld

Nú er sú undarlega staða komin upp, að ég á "bara" tvo bíla. Í gær tókst mér að selja Corolluna til fyrirtækis í Þýskalandi fyrir hundraðþúsundkall. Corollan fer svo til Afríku og á vonandi eftir að gera stormandi lukku þar. En nú þarf ég að finna út hvort ég kaupi annan bíl í staðinn fyrir corolluna eða læt Landkrúser og Elöntru duga. Ég hef líka þann möguleika að ferðast með strætó, ókeypisWink 

Toyota Corolla ´93 001Flottur bíll

 

Einhver Afríku-búi fær flotta jólagjöf!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig tímdir þú að selja bíl með tímareim, sem aldrei hefur klikkað og aldrei þarf að hreyfa við eða skipta um? - -  Meira að segja vottað af flugvirkja!!

Langafinn. (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 09:58

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Það er ekki nóg að tímareimin sé fullkomin, ég notaði þennan bíl svo hrikalega lítið og fannst ekkert gaman að borga bifreiðagjöldin og tryggingarnar. Kannski kaupi ég fleiri bíla af flugvirkjanum í framtíðinni.....

Áslaug Kristinsdóttir, 16.12.2008 kl. 16:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 32082

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband