25.10.2008 | 12:52
Mótorhjólagen
Nú er komin skýring á mótorhjólaáhuganum hjá mér, Önnu frænku og Arnari Mána. Mér var send mynd af afa mínum og ömmu, Þorsteini Ingvarssyni og Bergljótu Helgadóttur. Ég veit ekki hvaða ár þessi mynd var tekin en þau voru fædd árin 1906 og 1908 og virðast vera um tvítugt á myndinni.
Og hér er nýleg mynd af mér og Hondunni minni
og eins og þið sjáið eru þetta mjög svipuð hjól; hippar!!
Anna, skýringin er komin, þetta er í genunum
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það var búið að benda mér á þetta. Gaman að þessu
Anna Viðarsdóttir, 25.10.2008 kl. 21:12
Þú hefur gleymt að gefa mér þessi gen... Ég spila bara á gítar og teikna hús. Vonandi hefur þetta bara hoppað yfir mig og Huldu og beint í Snædísi
Birna Björnsdóttir, 28.10.2008 kl. 11:50
Birna, þú hefur fengið einhver gen frá pabba þínum. En það verður gaman hjá okkur Snædísi sumarið 2023, hún 15 ára á skellinöðru og ég á Hondunni minni, við eigum eftir að vekja mikla athygli
Áslaug Kristinsdóttir, 30.10.2008 kl. 00:31
Sæl Áslaug mótorhjólaamma. Ég rakst hingað inn og kannaðist eitthvað við konuna :) Til hamingju með Snædísi litlu, mér finnst hún nú ólíkt merkilegri en hjólið... ég eignaðist einmitt eina litla ömmudís í sumar, ótrúlega skemmtilegt hlutverk. Bestu kveðjur Sigga Odds
Sigríður Oddsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.