21.8.2008 | 21:45
Mótorhjólapróf
Jæja, nú er ég loksins búin að taka verklegt mótorhjólapróf. Það var mikil rigning á Selfossi þegar ég tók prófið en þetta gekk allt vel og ég náði! En ég varð að skipta um föt þegar ég kom heim, jakkinn sem ég var í verður örugglega nokkra daga að þorna. Hjálmurinn er orðinn þurr og nú þarf ég að finna góðan stað til að geyma hann á þangað til ég eignast hjól.
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með prófið Velkominn í hópinn. Ætlar þú kannski að hætta hjá Strætó og sækja um hjá... ? Hehehe!
Anna Viðarsdóttir, 21.8.2008 kl. 22:59
Takk, takk. Þegar ég var lítil ætlaði ég að verða mótorhjólalögga, en ég held að ég sé orðin of gömul núna. Ég held að ég haldi mig bara við strætó þangað til ég geri eitthvað annað sniðugra
Áslaug Kristinsdóttir, 21.8.2008 kl. 23:15
Til hamingju, ertu þá fullstimpluð?
Þorsteinn Kristinsson, 23.8.2008 kl. 12:44
Takk Þorsteinn. Það vantaði alltaf eitthvað en núna loksins loksins verð ég sátt við ökuskírteinið mitt
Áslaug Kristinsdóttir, 23.8.2008 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.