18.8.2008 | 22:38
Æfing
Í kvöld fór ég til Selfoss að æfa mig meira á Honduna. Ég æfði keilusvig, nauðhemlun, U-beygjur o.fl. Ég fer bráðum að verða tilbúin í prófið, held ég.
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert ótrúlega flott Hvað með prjón og troðslu??? Var ekkert farið í það?
Björgvin Kristinsson, 18.8.2008 kl. 23:10
Prjón er ekki kennt og troðslu þarf ekki að stunda á Selfossi. Það eru umferðaljós á einum gatnamótum á Selfossi og það þarf ekkert að troða sér á milli bíla þar, svo að troðsla er ekki heldur á kennsluskránni.
Áslaug Kristinsdóttir, 19.8.2008 kl. 00:14
Skítt með æfingarnar... flottur jakki
Anna Viðarsdóttir, 19.8.2008 kl. 23:30
Þráinn ökuskólastjóri er mjög hrifinn af jakkanum. Hann talar meira um hvað jakkinn er flottur en hvernig mér gengur í æfingunum en svo er ekki sama hver er í jakkanum
Áslaug Kristinsdóttir, 20.8.2008 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.