Lada Sport á Raufarhöfn

Fyrir ca. 15 árum seldi ég Lödu Sport, kaupandinn átti heima á Raufarhöfn. Þegar ég var á ferðalagi um Melrakkasléttuna um helgina rifjaðist það upp. Þegar við komum til Raufarhafnar var hvít og lúin Lada Sport það fyrsta sem við sáum þar, en númerin voru farin af Lödunni og ég veit ekki hvort þetta er sama Ladan og ég átti en líkurnar eru miklar

Lada Sport 044


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Sló ekki litla Lödu-hjartað þitt ótt og títt þegar að þú sást hana?

Anna Viðarsdóttir, 8.8.2008 kl. 13:40

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Jú, hjartað fór á fulla ferð, en svo varð ég mjög döpur yfir ástandi Lödunnar 

Áslaug Kristinsdóttir, 8.8.2008 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband