Enn einn hjólatúrinn

Ég fór ekkert út að hjóla í gær, ég fór að keyra strætó svo snemma og þegar ég kom heim var Snædís komin í heimsókn og eiginlega meira en heimsókn, hún kom í 6 klukkutíma pössun. Foreldrar hennar fóru í sjóstangaveiði og svo út að borða, því að það veiddist ekkert í sjóferðinni.

En í morgun fór ég út að hjóla. Fyrst fór ég einn hring í kringum Garðheima, ég fór mjög varlega en það var allt rólegt og allir virtust vera annað hvort í kaffi eða sumarfríi, þannig að ég hjólaði út í Seljahverfi og þar fann ég bensínstöð. Ég þurfti ekki að kaupa neitt bensín en vaktstjórinn tók mynd af mér:

Í hjólatúr 003 Á morgun verður svo vonandi aftur enn-einn hjólatúr


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Var að rannsaka meðfylgjandi mynd. Ertu viss um að þetta sé ekki bara photoshop?

Björgvin Kristinsson, 25.7.2008 kl. 08:58

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Hvað meinarðu? Þetta er N1-bensínshop. Ég hjólaði alla leið út í Seljahverfi og til baka aftur!!

Áslaug Kristinsdóttir, 26.7.2008 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband