12.7.2008 | 00:18
Gallabuxur
Snædís er búin að fá sér gallabuxur! Hún var orðin þreytt á öllum ljósbleiku smábarnafötunum. Hún skellti sér í Debenhams í Smáralindinni og þar sá hún gallabuxur sem hana langaði í. Hún suðaði í ömmu sinni og hætti ekki fyrr en buxurnar voru keyptar. Henni datt ekki í hug að fara í Gallabuxnabúðina í Kringlunni og spyrja um LeeCooper-buxur, nei hún vildi svona flottar gallabuxur með blómum
Anna, farðu bara í Debenhams og gleymdu LeeCooper
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko... ég var nú með hann Alla í huga, varðandi LeeCooper. Er ekki alveg viss um að hann vilji blómagallabuxur. Annars er bara ein leið til að komast að því
Anna Viðarsdóttir, 12.7.2008 kl. 19:28
Já, þú sjálf hlýtur að eiga helling af blómabuxum, sem þú færð í Garðheimum. Eru einkennisfötin ekki blómabuxur og blómabolir?
Áslaug Kristinsdóttir, 13.7.2008 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.