5.7.2008 | 23:36
Skírn á morgun!!
Á morgun kl. 14:00 verður barnabarnið skírt og þá loksins fæ ég að vita nafnið. Ég er búin að baka tvær tertur í dag og í fyrramálið ætla ég að baka eitthvað meira. Það var bara mjög gott að fá þetta bökunar-verkefni svo að ég gæti aðeins róað taugarnar, en þetta er auðvitað mjög taugastrekkjandi að þurfa að bíða svona lengi eftir að fá að vita hvað stelpan á að heita. Svo fór ég í Mjóddina í dag og keypti handa henni skírnargjöf, rosalega flottan bíl!! Á morgun verður svo upplýst hér á þessari bloggsíðu hvað daman heitir
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.