Segulfréttir handa Önnu

Þegar ég var búin að tefla í morgun, fékk ég mér göngutúr í miðbæinn. Ég ætlaði að kíkja í nokkrar búðir og finna segul á ísskáp merktan Helsinki handa Önnu frænku, af því að hún gleymdi að kaupa svoleiðis þegar hún var hérna. Ég komst að því að það eru fleiri en hún sem hafa gleymt því, allar búðir eru fullar af ísskápaseglum merktum Helsinki. Ég keypti nokkur stykki og það verður spennandi að sjá hvort Anna á nógu stóran ísskáp fyrir alla seglana. Á morgun förum við til Tallinn og þá ætla ég að kaupa eitthvað allt annað en segulCool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

 jiibbýý !

Anna Viðarsdóttir, 31.5.2008 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband