Suomiska

Helsiknin yliopiston ylioppilaskunta kannattaa Sininauhaliiton suunnitelmaa perustaa asunnottomien toimintakeskus ja tukiasuntoja Töölöön. Vuonna 2006 mies siirsi 17 euroa toiselle ja huomasi, summa tilille vaikkei toiselta takia vaatii espoolaiselle noin kolmen vuoden ehdotonta vankeusrangaistusta.

Hvar er Þorsteinn nú?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Hvaða háskólabull er þetta í þér? Varstu með einhvern bækling frá Háskólanum í Helsinki?

Anna Viðarsdóttir, 29.5.2008 kl. 00:02

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Ertu að segja mér að ég tali eitthvað háskólamál? Ég hefði kannski frekar átt að byrja á barnaskólafinnsku

Áslaug Kristinsdóttir, 29.5.2008 kl. 20:26

3 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Ég var nú ekki alveg að meina það, heldur er það eins og þú hafir verið með frétta- eða auglýsingabækling frá Háskóla Helsinki. Ætlar þú kannski að upplýsa þá sem ekki skilja finnsku hvað þú varst að skrifa hér að ofan?

Anna Viðarsdóttir, 30.5.2008 kl. 20:39

4 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Hver skilur ekki finnsku? Auðveldasta tungumál í heimi

Áslaug Kristinsdóttir, 30.5.2008 kl. 22:55

5 Smámynd: Þorsteinn Kristinsson

"Félag stúdenta í Helsinki styður áætlanir Finnska bláa borðans um uppbyggingu miðstöðvar fyrir heimilislausa og húsakosts í Töölö.

Árið 2006 millifærði maðurinn 17 evrur inn á reikning annars manns í Espoolainen og var dæmdur í óskilorðsbundið fangelsi í um þrjú ár."

Hvar í ósköpunum fannstu þessar fréttir? 

Þorsteinn Kristinsson, 1.6.2008 kl. 14:32

6 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Þorsteinn, takk fyrir þýðinguna. Ég vissi að þú myndir ekki klikka.

Fréttir eru í blöðum sem er dreift ókeypis um alla Helsinkiborg

Áslaug Kristinsdóttir, 3.6.2008 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 32245

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband