Helsinki

Nú er ég í Finnlandi, hjá þjóðinni sem býr til alla NOKIA-símana. Ég skil ekki hvernig þetta fólk getur búið til alla þessa síma, því að það er alveg gjörsamlega ómögulegt að skilja það. Tungumálið er alveg rosalega furðulegt. En ég ætla að taka smá finnskuámskeið á morgun og svo fáið þið smá sýnishorn ef allt gengur vel. Þetta er kannski ekkert mjög erfitt mál; ég sá verslun sem heitir KAUPPA og ég skildi það alveg, ég fór bara inn í búðina til að kaupa. Það gekk mjög vel. En sem sagt á morgun kemur vonandi finnska. Invalideilla ja vankuksille. 

Eurovision-kvöld Um borð í ferjunni til Helskini Evróvisionkvöldið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Ég veit hvernig á að segja Finnland á finnsku... Suomi

Svo kann ég líka að telja...  Yksi, kaksi, kolme, nelliä, viisi, kuusi, seitsemän, kahdeksan, yhdeksan, kymmenen

ef þú sérð pysluvagn... yksi makkara 

á hamborgarastað... yksi hampurileinen

 svo áttu að segja við Valda á hverjum degi... minä rakastan sinua

p.s. endilega kíktu eftir segli á ísskápinn handa mér merkt Helsinki

Näkemiin Áslaug

Anna Viðarsdóttir, 27.5.2008 kl. 22:25

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Svakalega ertu klár, Anna. Ég er ekki enn búin að læra að telja.

Þegar ég fer til Tallinn á laugardaginn á ég þá að kíkja eftir segli þar líka?

Áslaug Kristinsdóttir, 28.5.2008 kl. 20:00

3 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Nei þú þarft þess ekki. En takk samt. Það er bara borgir sem ég hef heimsótt. Er ekki búin að heilsa upp á Talin.... ennþá!

Anna Viðarsdóttir, 28.5.2008 kl. 23:44

4 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Ok, ég reyni þá bara að finna Helsinkisegul, en það er ekki víst að það  takist því að ég hef ekki fundið neina minjagripabúð fyrir túrista hér ennþá, en á morgun tefli ég bara eina skák og þá hef ég tíma eftir hádegi til að skeppa í miðbæinn. Hótelið sem við erum á er rétt hjá miðbænum, en skákstaðurinn er í hina áttina og við erum 45 mínútur að labba þangað og enginn möguleiki að taka strætó þangað

Áslaug Kristinsdóttir, 29.5.2008 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband