19.5.2008 | 00:54
Amma gamla tilkynnir:
Stúlkan fæddist 18.maí 2008 kl. 21:53. 13 merkur og 52 sentimetrar. Ég tók örfáar myndir og hér er ein þeirra:
Fleiri myndir á morgun
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún er bara alveg eins og amman var "i den tid", eða þannig!
Kveðja og hamingjuóskir!
Orðinn Lang-Afi og orðin Lang-Amma
Kristinn B. þorsteinsson (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 11:35
Hjartanlega til hamingju með ömmubarnið Áslaug mín. Hlakka til að komast í heimsókn og kíkja litlu prinsessuna.
Anna Viðarsdóttir, 19.5.2008 kl. 15:12
Til hamingju með litlu stúlkuna. Arnar Máni var spurður að því hvað hann vildi gefa litlu frænku sinni í pakka. Hann nefndi að sjálfsögðu það sem honum er kærast að fá og sýndi fallegan hug því hann ætlar að gefa henni bíl (nema hvað) og snuddu sem á að fylgja í pakkanum.
kær kveðja frá okkur
Gyða Björk, Arnar Máni frændi og co. (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 22:16
Takk fyrir hamingjuóskirnar! Það verður gaman hjá henni að fá pakkann frá Arnari Mána
Áslaug Kristinsdóttir, 20.5.2008 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.