13.5.2008 | 16:49
Sumarfríið undirbúið
Nú erum við byrjuð að undirbúa sumarfríið. Á sunnudaginn náðum við í fellihýsið úr vetrargeymslunni og svo erum við komin með þvottavél í jeppann. Við ætlum að fara á norðaustur-hluta landsins, Raufarhöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð og fleiri staði sem ég hef aldrei komið á. Og þá er nú gott að geta þvegið fötin jafnóðum og þau óhreinkast, alveg glatað að vera í fríi með fullt af skítugum fötum í bílnum, en við erum sem sagt búin að finna lausn á þessu vandamáli. Við eigum bara eftir að leysa smá-tengingavandamál, en það eru tveir rafgeymar í jeppanum og svo vantar okkur kannski vatn í þvottavélina, en við hljótum að finna það einhvers staðar
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.