Tíu

Nú er ég búin að fá einkunnir úr bókhaldsprófinu. Allar einkunnir eins hjá mér, sama og í verslunarreikningsprófinu. Næsta uppgjör hjá Starfsmannafélagi SVR ætti ekki að vefjast fyrir mér. Svo þarf ég bara að finna mér nýja vinnu. Ég gæti kannski líka notað Pólóinn til að skutlast á milli fyrirtækja þegar ég fer að leita mér að vinnuCool

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Til hamingju. Færðu námskeiðið ekki endurgreitt ef þú nærð tíu í öllu?

Björgvin Kristinsson, 16.4.2008 kl. 18:24

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Takk! Ég ætla að athuga hvort ég fæ ekki endurgreitt, það væri gott að fá 94 þúsund krónur til að kaupa 2-3 bíla

Áslaug Kristinsdóttir, 16.4.2008 kl. 22:47

3 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Þú færð sko tíu í einkunn bíll101 (áfangi í að kaupa og selja bíla)

Anna Viðarsdóttir, 17.4.2008 kl. 13:26

4 Smámynd: Þorsteinn Kristinsson

Hefurðu hugleitt að gerast bílasali?? Eða viltu kannski ekki gera áhugamálið að atvinnu!

Þorsteinn Kristinsson, 17.4.2008 kl. 20:49

5 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Ég hef oft hugleitt að gerast bílasali. Oft á dag kemur fólk í strætó sem á ekki bíl. Ég ætti auðveldlega að geta selt farþegunum bíla, leiðakerfið er svo svakalega ömurlegt. Og ef fólkið á eftir að taka bílpróf þá er ekkert mál að redda því, ég veit um góðan ökukennara

Áslaug Kristinsdóttir, 18.4.2008 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband