29.12.2007 | 00:46
Cars
Nú er ég búin að sjá myndina Cars. Arnar Máni og Björgvin komu með myndina í Hellulandið og sýndu mér myndina. Anna frænka ætlaði líka að koma en vegna veikinda komst hún ekki. Vonandi ertu orðin hress núna, Anna! Myndin er mjög skemmtileg og ég skil Arnar vel að vilja eiga alla "leikarana" í myndinna. Krókur er mjög skemmtilegur og Leiftur McQueen og Solla og Doc Hudson. Kalli kaldi keyrir á alla. Og löggan segir mjög skemmtilega setningu:"Ekki í mínum bæ", þegar Leiftur keyrir á ofsahraða inn í bæinn hans.
Arnar Máni verður að vera fljótlega með aðra sýningu á myndinni fyrir Önnu frænku.
Krókur í þyrlunni
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.