12.12.2007 | 11:05
12 dagar til jóla!
Jæja, nú er ég að verða búin að jafna mig á að vera komin aftur til Íslands, í kuldann. Ég fór í geymsluna í gær og náði í 7 kassa af jólaskrauti, svo að það er nóg að gera hjá mér í dag við að skreyta. Ég á líka eftir að kaupa allar jólagjafirnar, nema eina, Þorsteinn fær Renault-lyklakippu sem var keypt á Kanarý, vonandi verður hann ánægður með hana
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú frekar spes, þú færð nákvæmlega eins jólagjöf frá mér keypta í Englandi ...
Þorsteinn Kristinsson, 12.12.2007 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.