Koníak

Við keyptum 1 lítra af kaupæðisdrykknum koníak í gær. Ekki nema 19 dagar til jóla og ég er bara búin að kaupa eina jólagjöf. Ég verð því að hafa hraðar hendur, koníakið ætti að hjálpa til.

Þorsteinn! Ég fann ekkert fyrir þig sem mig langaði í á Kanarý sem kostaði ca. 400 kr., en þegar ég var að skoða dót í þessum verðflokki rakst ég á smávegis handa þér sem ég keypti, þannig að jólagjöfin sem ég er búin að kaupa er handa þér!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Kristinsson

Ertu til í að koma snemma með pakkana mína þetta árið, bara svona svo ég hafi nokkrar mínútur til að skipta um merkimiða ef þörf krefur

Þorsteinn Kristinsson, 5.12.2007 kl. 17:40

2 identicon

Velkomin heim! Heyrumst sem fyrst!

 Silló

Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 23:38

3 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Nú bíður maður spenntur eftir að sjá myndir frá Kanarý. Tókstu margar á nektarströndinni?

Anna Viðarsdóttir, 7.12.2007 kl. 09:41

4 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Ég tók engar myndir á nektarströndinni hrikaleg vonbrigði fyrir þig, en ég er búin að setja myndirnar inn í tölvuna, þetta eru 476 myndir sem við tókum í ferðinni en því miður engin nektarmynd.

Áslaug Kristinsdóttir, 7.12.2007 kl. 10:31

5 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Búin að kíkja á albúmið. Vantar alla spennu í þetta... say no more... say no more

Anna Viðarsdóttir, 7.12.2007 kl. 20:09

6 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Jæja Anna, fleiri myndir komnar í albúmið. Er þetta orðið eitthvað meira spennandi núna?

Áslaug Kristinsdóttir, 8.12.2007 kl. 22:24

7 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Ég var nú að vona að ég fengi að sjá eins og eitt mótorhjól

Anna Viðarsdóttir, 8.12.2007 kl. 22:27

8 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Ég sá mörg flott mótorhjól, t.d. sá ég 50-60 Harley-Davidson í hóp en ég var svo upptekin við að horfa á öll hjólin að ég gleymdi að taka myndir af þeim. Ég tók bara myndir af Kawasaki-hjólum í mótorhjólabúð, verðmiðarnir eru á þeim!

Áslaug Kristinsdóttir, 8.12.2007 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband