3.12.2007 | 22:16
Sídasta kvöldmáltídin...
Vid erum búin ad borda okkar sídustu kvöldmáltíd hér á Gran Canaria. Fórum á kínverska stadinn SLOW BOAT, fengum okkur appelsínu-önd, hrikalega gódur matur. En ádur en vid fengum okkur ad borda fórum vid ad hitta vin okkar: HARRY. Hann tók vel á móti okkur og gaf okkur koníak, vid hlustudum á fréttir og horfdum á fréttir og svo ádur en vid vissum af vorum vid búin ad kaupa digital video-cameru med hördum diski og blóðþrýstingsmæli!! Kostadi samtals 498 . Harry kvaddi okkur sérstaklega vel og sagdist vonast til ad sjá okkur aftur á naesta ári!
Straetó bs. er í einhverjum vandræðum núna med trúnadarmennina. Valdi er búinn ad vera trúnadarmadur í 4 ár og í október voru kosnir nýir trúnadarmenn, vid komum hingad til ad halda upp á ad Valdi er kaus úr trúnadarmennskunni, en hvad skedur. Nýju trúnadarmennirnir eru ekki búnir ad vera nema nokkra daga og thá segja their af sér, vegna deilna vid framkvaemdastjórann. Vid vitum ekki hvernig thetta endar en okkur hlakkar til ad koma heim og hitta vinnufélagana.
Á MORGUN KOMUM VID HEIM!!
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvers konar víeócamera er með blóðþrýstingsmæli?
Björgvin Kristinsson, 4.12.2007 kl. 15:02
Þetta er ekkert venjuleg videócamera, ég var að kaupa hana fyrir þig. Ertu ekki með of háan eða lágan blóðþrýsting?
Áslaug Kristinsdóttir, 5.12.2007 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.