1.12.2007 | 22:48
Nautakjöt
Bordudum nautakjöt á Skansen í kvöld, drukkum sangría fyrir mat og raudvín og bjór med matnum og svo drukkum vid koníak en slepptum kaffinu (tad er bara morgundrykkur). Vid fengum engan vinning í bingóinu en tad er allt í lagi, vid höfum ekki pláss fyrir meira dót.
Vid aetlum ad kíkja adeins á norska barinn á eftir, tad er ordid eitthvad dauft yfir nordmönnunum og vid aetlum ad hressa tá adeins vid, kenna teim ad syngja almennileg lög, ekki bara NEW YORK NEW YORK alltaf.
Í dag fórum vid í göngutúr nidur ad strönd, fullt af fólki í sólbadi. Vid kíktum á nektarströndina en fórum samt ekki í sólbad tar. Ég hef engan áhuga á ad vera nakin í sólbadi. Fer kannski seinna tegar nýjabrumid er farid af blúndunaerbuxunum mínum.
Hvad vid gerum á morgun annad en ad skoda allt góssid sem vid turfum ad flytja heim, kemur í ljós á morgun, kannski verd ég med markad í lobbýinu á hótelinu til ad létta adeins á tessu öllu hjá mér.
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert nú meiri tepran, ferð á nektarströnd og ferð ekki úr eins og Valdi, þetta er nú ekki til að bæta jafnréttið í heiminum í dag.
Þorsteinn Kristinsson, 1.12.2007 kl. 23:18
Þetta að "kíkja" á nektarströndina hljómar svolítið eins og... já kannski að ég segi ekki meir.
Anna Viðarsdóttir, 1.12.2007 kl. 23:21
Ég kíkti bara laust
Áslaug Kristinsdóttir, 2.12.2007 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.