Laugardagsmarkadurinn

Allt gekk vel í morgun, vid vöknudum, fengum okkur kaffi og ristad braud og fórum á markadinn í San Fernando. Tad urdu miklir fagnadarfundir, tetta var mikid til sama sölufólkid og í gaer og flestir mundu eftir mér! Samt var ég ekki í Ferrari-bolnum í dag. Markadnum var lokad um  klukkan 13:00 enda var Valdi ordinn mjög sligadur. Ég fann svo mikid af alls konar skemmtilegu til ad kaupa (svo var ég líka svo heppin af finna hradbanka sem var ekki ordinn tómur, flestir hradbankarnir í nágrenni vid hótelid okkar eru tómir, skil ekkert í tví og bara búin ad vera hér í 10 daga). Vid komumst svo med pokana heim á hótel í leigubíl. Ég aetla ad skoda á morgun hvort ég tharf ad kaupa stóra tösku eda hvort ég sendi eitthvad heim med skipi.

Í kvöld bordum vid á Skansen, tad er svokallad lokakvöld, Heimsferdir skipuleggja dagskrá, bingó og söngur og eitthvad kjaftaedi. Maeting er kl.19:30. Á matsedlinum er nautakjöt, sangría í fordrykk og bjór og raudvín ad drekka med matnum. Svo er einhver eftirréttur, man ekki alveg hvad tad er en tad er örugglega bodid upp á raudvín og bjór med matnum. Segi betur frá tessu á morgun eda seinna í kvöld. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband