30.11.2007 | 22:41
Markadsfréttir
Ég vaknadi eldsnemma í morgun, ca. kl.6, ég var svo spennt ad fara á útimarkadinn í Puerto de Mogán. Rútan kom kl. 8:30 ad saekja okkur og vid vorum komin á markadinn um hálftíuleytid. Fararstjórarnir gengu med okkur í gegnum svaedid fyrst til ad sýna okkur tad. Vid skodudum heilmikid og sölumennirnir voru mjög hrifnir af Ferrari-bolnum sem ég var í. Teir drógu fram alls konar varning med Ferrari-merkinu, handklaedi, húfur, jakka og fleira. En ég var búin ad ákveda ad kaupa ekkert. Vid turfum samt kannski ad kaupa okkur tösku eftir tennan markadsdag, ég keypti t.d. fólksvagn, rosalega flottan og svo keypti ég eitt og annad. Tad var svo gaman ad kaupa 4 eda fleiri hluti tar sem 1 stk kostadi 5, 2 stk 9 og 3 stk 13. Svo kom ég og keypti 4 stk. En ég fékk alltaf gódan afslátt. Svo kom sér mjög vel í dag ad Valdi er gódur ad bera poka. En tegar honum fannst vera komid nóg af pokum vildi hann endilega setjast nidur og kaupa bjór handa mér. Af tvennu illu var betra ad ég drykki bjór.
Vid fórum svo med bátnum til Puerto Rico og rútan beid eftir okkur tar. Siglingin var 25 mín og smá-stopp til ad gefa fiskunum. Skemmtileg sigling (vid fengum sangría). Vid vorum komin á hótelid um 2 leitid, med alla pokana. Vid verdum svo ad athuga um helgina hvernig vid komum öllu góssinu heim.
Í kvöld fórum vid á rosalega gódan indókískan veitingastad sem heitir BALI. Matsedillinn er á íslensku og thjónarnir tala heilmikla íslensku: Takk sömuleidis og takk fyrir kaerlega.
Jaeja, vid aetlum snemma ad sofa í kvöld, í fyrramálid er markadur í San Fernandó, tökum straetó tangad. Gaman í straetó hér. Svo ad kannski verda meiri markadsfréttir á morgun!!
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er kannske betra að Þorsteinn sæki ykkur út á flugvöll á sendibílnum. Hann
Kristinn B. Þorsteinsson (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 00:38
Hann er með krók á bílnum og getur tekið kerruna með fyrir allan farangurinn.
Kristinn B. Þorsteinsson (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 00:43
Ég hélt að þið væruð hætt að fara út að borða! Hvað með pylsurnar og kartöflumús? Ma... ma... ma... maður bara áttar sig ekkert á þessu.
Anna Viðarsdóttir, 1.12.2007 kl. 10:29
Ég er búinn að redda gámabíl, 40 feta, ætti það ekki að duga undir allan farangurinn og tollinn?
Þorsteinn Kristinsson, 1.12.2007 kl. 12:23
Vid gerdum hlé á kartöflumúsinni, ef hún kemur aftur laet ég vita.
40 feta gámabíl.. Já aetti kannski ad duga... ég laet vita á morgun...
Áslaug Kristinsdóttir, 1.12.2007 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.