Tungumálakonan Áslaug...

Hrikalega er nú mikill léttir ad vera búin ad laera spaenskuna, var búin ad kvída tví soldid. En vegna fjölda áskorana aetla ég ad blogga á íslensku. Ekki eru allir svo heppnir ad kunna spaensku!

Eftir námid í morgun fórum vid á El Duke, sem er matsölustadur vid hlidina á norska barnum, sem söngfuglarnir eru búnir ad vera á á kvöldin og halda fyrir okkur vöku. Vid fengum okkur stóra bjóra og eftir ad hafa fengid okkur tvo í vidbót gátum vid ákvedid hvad vid aetludum ad fá okkur ad borda, vid pöntudum og fengum svo tvo stóra bjóra í vidbót til ad skola nidur samlokunni sem vid skiptum milli okkar. Vid urdum svo ad leggja okkur adeins en svo fórum vid út aftur og fórum á danskan veitingastad sem heitir Hos Pia, vid sáum nefnilega ad hún var med hamborgarhrygg á matsedlinum og tar sem vid verdum á Vogi um jólin ákvádum vid ad borda jólamatinn í kvöld, vid fengum okkur ad sjálfsögdu raudvín med matnum, en tad furdulega vid tetta var ad ég taladi dönsku vid thjóninn, hann taladi bara dönsku vid mig og ég held ad hann hafi haldid ad ég vaeri dönsk. Mér finnst tetta vel af sér vikid eftir ad hafa verid ad laera spaensku í allan morgun!

Í fyrramálid förum vid á útimarkad í Puerto de Mogán, rútan kemur kl. 8:30, vid aetlum snemma ad sofa í kvöld, vid erum búin ad frétta ad norku söngfulgarnir eru flognir til Tenerife, tad heyrdist til teirra tangad tagar teir voru ad syngja hér og Tenerifar vildu ólmir fá sönginn til sín, lagavalid var svo fjölbreytt: New York, New York, alls konar Queen-lög og ýmis jólalög. Vid sjáum sem sagt fram á ad geta farid ad sofa snemma í kvöld, vid verdum ad vakna um hálfáttaleytid.  Vid aetlum ekki ad kaupa neitt á útimarkadnum og vonandi verdur ekki bodid upp á koníak tar, vid erum bara ad hugsa um siglinguna eftir markadinn, ég aetla nefnilega ad taka fullt af myndum á 4GB kortid sem ég keypti hjá Harry (ég get tekid 2015 myndir á kortid).

Á morgum koma svo fréttir af kaupbindindinu sem vid erum búin ad setja okkur í.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Eruđ ţiđ búin ađ kíkja á stjörnurnar? Ţađ vita eflaust fćstir ađ viđ Íslendingar eigum hlut í Norrćna stjörnusjónaukanum á Kanaríeyjum. Sjónaukinn hefur spegil, 2,5m í ţvermál og státar af mjög vandađri optík. Íslenskir vísindamenn geta notađ hann til rannsókna og nemendur geta fariđ ţangađ í starfsţjálfun. Veit ekki hvort ţiđ fengjuđ ađ kíkja en kannski myndi vogspöntunin hjálpa til....

Björgvin Kristinsson, 29.11.2007 kl. 22:42

2 Smámynd: Anna Viđarsdóttir

Ég kannast viđ ţetta međ spćnskuna. Ţegar ađ ég fór til Kanarý 1989 ţá var ég í verslun og stúlkan sem vildi afgreiđa mig fór allt í einu ađ tala sćnsku viđ mig. Ég varđ hálf hvumsa og sagđi : "Nej tak sĺ muket, hej" og labbađi út!

Anna Viđarsdóttir, 30.11.2007 kl. 11:37

3 identicon

Hć Áslaug og Valdi! 

Mér sýnist ţiđ hafa meiri háttar gaman ţarna í sól og sumar-(vetrar-) yl! Ég er ekki hissa á ađ tungumálahćfileikarnir hafi "poppađ" upp svona ţegar ţeirra var ţörf og eftir inntöku ţeirra drykkja sem nefndir voru...

Ţiđ missiđ nú ekki af miklu veđurfarslega séđ hér á Fróni. Aftaka stormur og kuldi ţesssa daganna. En ađventan gengur í garđ um helgina svo nú fer ađ verđa jólalegt og smákökuilmur úr hverju húsi....

En ţiđ misstuđ jú af gúllassúpunni hennar Gullu um síđustu helgi! Mmmmmmm.............. Skemmtilegt kvöld! Mér heyrđist nú ađ allir viđstaddir hefđu mikinn áhuga á ađ hittast sem fyrst aftur og ţá verđiđ ţiđ náttúrulega međ! Nóg komiđ af ferđalögum hjá ykkur á ţessu ári!!! Var ađ dást af sumarferđalagamyndinum ykkar!

 Kćr kveđja, og bara sjáumst sem fyrst!

 Silló

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir (IP-tala skráđ) 30.11.2007 kl. 17:56

4 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Já Silló, okkur leidist ekki hér. Gulla sadist aetla ad frysta súpu handa okkur. Líklega er rétt hjá tér ad nóg sé komid af ferdalögum á tessu ári hjá okkur!

Vid komum á thridjudaginn heim.

Áslaug Kristinsdóttir, 30.11.2007 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband