Escuela para adultos

Buenos días

Desaparecido caracoles gado. Pollo conejo cerdo ternera chultetas. Tortilla espanola poco hecho, par favor. Camarero, una mesa para dos. Helado falta agus caliente. Pasteles tenedor no tenemos luz. Vino tinto blanco fresas atún carne pan miel huevos copos de avena. Dande está pascado salmon. Cuanto cuesta gambas para dos? La electricidad no funciona.

Hasta luego, salud.

Gracías-Adiós,

Buenas noches


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin Kristinsson

La  no caracoles gado. Pollo chultetas. Tortilla espanola poco hecho, par favor. Camarero, una miel enemos mesa salmon para dos. Helado falta pascado agus caliente. Pasteles etenedor el ectricidad  funciona no tuz el nino a la del torro. Vino tinto blanco fresas atún carne esaparecido pan de huevos copos avena. Dande está. Cuanto para cuesta gambas dos digitale comprente?  

Það er nú ekkert mál að svara á hvaða máli sem er.

 Hvernig digital upptökuvél er þetta sem þig keyptuð hjá þessum Harrý eða Heimi eða hvað hann nú heitir. Mig vantar nefnilega upptökuvél með hörðum diski sem tekur upp 20-30klst efni.

Áttu engar myndir til að setja inn?

Björgvin Kristinsson, 29.11.2007 kl. 18:00

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Saell bródir! Vid keyptum ekki upptökuvél med hördum diski, bara einfalda og ódýra Samsung V-463, kostadi sáralítid. Spaenksan er helvíti gód hjá tér, ert tú líka búinn ad fara í 3ja tíma spaenskunám? Ég er í peningatölvu á hótelinu, borga 1 evru fyrir 16 mín og hún er mjög haegfara, windows 98, get ekki sett inn myndir hér, en vid komum heim fljótlega (4.des.)

Áslaug Kristinsdóttir, 29.11.2007 kl. 21:20

3 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Takk fyrir hrósið. Ég tók sjálfan mig í 3 mínútna spænskunám og þetta var niðurstaðan. Uppistaðan í námskeiðinu var eitthvað copy, paste og move dæmi og er eingöngu framkvæmanlegt á tölvu (á þessum hraða). Ef þú rekst á svona vél með hörðum diski máttu láta mig vita. Þær kosta 45-50 þúsund hér á klakanum. Þeir eru mjög sniðugir að hafa svona hægfara peningatölvur...

Björgvin Kristinsson, 29.11.2007 kl. 22:14

4 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Ég skil ekki mikið í spænsku en nóg til að sjá að þetta eru setningar teknar upp úr orðabók fyrir ferðamenn. Pöntun og kvörtun á veitingastað. Já og vandræðagangur með rafmagnið. Vona að þetta hafi ekki verið setningar sem þið þurfuð að notast við í veruleikanum   Leiðinlegt ef að hvítvínið er ekki gott...

Anna Viðarsdóttir, 1.12.2007 kl. 10:26

5 Smámynd: Þorsteinn Kristinsson

Ég er búinn að sjá í gegnum þetta, í orðréttri þýðingu er þetta:
"Horfnir snigla kettir. Kjúklingur kanína svín kálfur kótiletta. Spænska eggjaköku, of lítið eldaða, takk fyrir. Þjónn, borð fyrir tvo. Ísinn er ekki með heitu vatni. Bökurnar halda að við höfum ekki ljós. Hvítt rauðvín jarðarber túnfiskur kjöt brauð hunang egg haframjöl. Hvar er lax veiddur. Á hvaða hæð eru rækjur fyrir tvo? Rafmagnið virkar ekki."

Þú mátt endilega segja mér hvar þessi spænskuskóli er, bara svo ég láti ekki plata mig eins og þú  

Þorsteinn Kristinsson, 1.12.2007 kl. 12:50

6 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

ÉG laerdi adallega eitthvad hagnýtt fyrir ferdamenn í skólanum, ég er ekki enn komin í spaenskunám fyrir fjárfesta. Thorsteinn, tessi skóli er á Gran Canary, viltu vita vid hvada götu?

Ég hélt ad spurningin vaeri: Hvad KOSTA raekjur fyrir tvo. Ég hef verid göbbud hrikalega. Ég fer ekki í tennan skóla aftur.

Áslaug Kristinsdóttir, 1.12.2007 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband