Ekkert sólbad

Jaeja, dagurinn byrjadi hjá okkur á tví ad vid vöknudum, um kl. 9, alveg ótrúlega hress midad vid allt sem vid drukkum í gaerkvöldi; 56% hrísgrjónavín á kínverska stadnum og svo af tví ad vid vorum komin í svona háa prósentu fórum vid í búd og keyptum okkur kakódrykk og stroh, en tad er 80%! Vid sátum svo úti á svölum, spiludum rommý og drukkum Stroh í drykklanga stund, ég hef ekki hugmynd um hvenaer vid fórum ad sofa, en vid sem sagt vöknudum eldhress í morgun og eftir ad hafa fengid okkur kaffi og ristad braud med sultu og osti fórum vid út í Yombó-center og fundum Tourist information. Ég lagdi fullt af spurningum fyrir konuna sem vinnur tar, vid vorum nefnilega ad spekúlera í ad fara í thorp sem var byggt sem til ad taka upp vestra, ég vildi fá ad vita um straetó tangad og fleira, konan vard pirrud á mér en tegar hún spurdi mig hvadan ég vaeri ákvad ég ad haetta med spurningaflodid og vid fórum út og bidum eftir straetó, leid 29, hann kom svo von brádar og vid fórum sem sagt í straetó í dag!! Vid vorum svo í kvikmyndaverinu til kl. 15:45 en tá tókum vid straetó til baka. Vid nádum teim áfanga í dag ad fara í straetó.  Eftir ad vid hófdum hvílt okkur eftir straetóferdina ákvádum vid ad sjá sjónvarpsfréttir hjá Harry á Ítalíugötunni. Vid vorum komin til hans um kl. 18:30, hlustudum á útvarpsfréttir en tegar klukkan var 19:00 var einhver klikkun í útsendingunni hjá ruv.is og vid sáum ekki fréttirnar en Harry sýndi í stadinn hádegisvidtal vid Vilhjálm Egilsson sem var á Stöd 2, ekki gaman ad hlusta á tad. Vid ákvádum ad kíkja á vöruúrvalid hjá Harry fyrir myndavélar og ádur en ég vissi af var ég búin ad kaupa filter á linsuna og gleidlinsu og 4 GB kort í myndavélina, vid fengum svo koníak og á medan vid vorum ad drekka tad keyptum vid digital video-cameru og GPS-stadsetningartaeki. Harry er gódur (og koníakid hjá honum líka). Vid flýttum okkur svo heim á hótelid ádur en vid keyptum eitthvad meira og skelltum okkur svo á Skansen í Yombó-center, gódur saenskur veitingastadur, vid fengum okkur svo kjúlingabringur og franskar kartöflur og írskt kaffi á eftir, hrikalega gott. 

Á morgun aetlum vid ad laera spaensku. Ég hef heyrt ad tad sé frekar fljótlegt af laera spaensku og ef vid vöknum snemma í fyrramálid má alveg búast vid ad naest verdi allt á spaensku hér hjá mér, ég rádlegg tví ykkur ad verda ykkur úti um spaenskar ordabaekur til ad tid getid skilid tad sem ég skrifa hér annad kvöld!

Vid fórum sem sagt ekki í sólbad í dag og ekki er útlit fyrir ad vid förum í sólbad á morgum, spaenskunámid er mun mikilvaegara! En tad er búid ad vera frekar heitt í dag, ca.24 stiga hiti, vona ad ykkur lídi vel á Íslandi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viđarsdóttir

Ég held ađ ţađ verđi ađ leggja ykkur inn í međ-í-ferđ ţegar ađ ţiđ komiđ á klakann. Bćđi fyrir kaupćđi og drykkju! Svo sýnist mér Harry geta fariđ í góđa heimsreisu fyrir hagnađinn á rekstrinum ţegar ađ ţiđ verđiđ farin heim. Hahaha! Ekkert skrítiđ ađ hann skuli dćla í ykkur konnanum. Enda er ég viss um ađ koníakiđ losi ekki bara um málbein hjá fólki heldur budduna líka  Kemur svona nett kćruleysi yfir mann. En gaman ađ heyra ađ ţiđ njótiđ ykkar vel og líka gaman ađ strćtófólkiđ skuli vera búin ađ prufa strćtó. Ţiđ hafiđ vonandi munađ eftir ţví ađ : "Viđrćđur viđ bílstjóra eru bannađar á međan á akstri stendur" ... eđa hvernig sem ţađ er orđađ!

Anna Viđarsdóttir, 29.11.2007 kl. 12:10

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Pabbi sendi mér sms í gaer, hann er búinn ad panta fyrir okkur pláss á Vogi, segir ad nú er eitthvad jólatilbod í gangi, tveir fyrir einn. Vid verdum sem sagt á Vogi um jólin!!

Áslaug Kristinsdóttir, 29.11.2007 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband