Canari

Í dag var letidagur hjá okkur. Fórum í langan göngutúr og kíktum í nokkrar búdir. Skodudum Kawasaki mótorhjól, Peugeot bíla, örbylgjuofna, tvottavélar og prentara. Endudum á ad kaupa jakkaföt og blúndunaerbuxur!

Kvöldmatinn bordudum vid á kínverskum veitingastad sem heitir SLOW BOAT, fengum okkur 5 rétta máltíd og írskt kaffi á eftir, fengum svo ad smakka hrísgrjónavín, sem er 56 %!!

Vid fórum sem sagt ekkert í sólbad á dag.

Hittum hjólhýsafólkid ádan. 18. skiptid teirra hér!! Töludum heillengi vid tau.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Hafið þið eitthvað verið að prufa þýskar pylsur? German Wurst?

Anna Viðarsdóttir, 29.11.2007 kl. 12:05

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Nei, afhverju spyrdu

Áslaug Kristinsdóttir, 29.11.2007 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband