26.11.2007 | 20:49
Kanarý
Jaeja, nú erum vid búin ad skila Micrunni og okkur tókst ad koma kílómetrateljaranum í 834! Vid keyrdum sem sagt 603 km á 3 dögum. Í dag keyrdum vid adallega fjallvegi og í gegnum ótal marga litla baei, en vid fórum líka adeins til Las Palmas ad sjá gula straetóa, en hér á ensku ströndinni eru graenir vagnar. Tad er mjög gaman ad keyra hérna á Kanarý, a.m.k. maeli ég med tví ef tid komid hingad, en Micran var reyndar mjög kraftlaus og maeli ég ekki med svoleidis bíl í bröttu fjallvegina hérna og á hradbrautirnar.
Vid aetludum í hellaferd sl. föstudag en henni var aflýst vegna ónógar thátttöku, en í stadinn aetlum vid nk. föstudag ad fara á útimarkad og í siglingu, fararstjórinn sagdi ad vid aettum ad taka myndavélina med, og nú bíd ég spennt eftir föstudeginum.
Vid kíktum adeins til Harrys í morgun og keyptum heilmikid hjá honum, teir eru svo snidugir ad selja ledurjakka og fleira, ég keypti 3fót sem kostadi bara 35. Og nú get ég tekid fullt af myndum af sjálfri mér, tad verdur gaman ad koma heim og setja inn allar myndirnar af mér hér!!
Vid fengum gódar upplýsingar frá fólki sem hefur verid hér á Kanarý og vid erum haett ad fara út ad borda á kvöldin, vid notum eldhúsid í íbúdinni og nú eru pulsur og kartöflumús í matinn naestum öll kvöld! Pulsurnar hér eru betri en SS pulsurnar heima. En vid drekkum reyndar yfirleitt raudvín med pulsunum.
Vedrid hefur verid gott en í dag fengum vid smá-rigningu tegar vid vorum uppi í fjöllunum. Vid eigum alveg eftir ad fara í sólbad en kannski verdum vid í studi til tess á morgun, kemur í ljós...
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að fá að fylgjast með ykkur þarna úti Hér er veðrið þannig að það virðist ekki getað ákveðið sig. Það var frost í morgun, en núna er hlýtt og þurrt. En ég er með frétt handa þér... Þú sérð það á bloggbullinu mínu á eftir!
Anna Viðarsdóttir, 27.11.2007 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.