Hringvegur

Fórum hringveginn á Kanarý í dag. Micran var keyrd 386 km tegar vid lögdum af stad. Vid fórum í vestur til ad byrja med, hrikalegir fjallvegir á austurhluta eyjunnar og margar beygjur á vegunum. Vid komum til Las Palmas um kl.16:00. Okkur fannst mjög heimilislegt tar, tví ad straetisvagnarnir eru gulir tar, vid keyrdum á eftir leid 13 inn í borgina en urdum ad haetta ad elta hann tegar hann fór solo bus. Vid komum aftur á hótelid um hálfsjö og micran er núna keyrd 671 km! Vid vorum sem sagt dugleg í dag.

Hávadi er bannadur á hótelinu eftir kl. 24:00 en á jardhaedinni er norskur bar og tadan koma sko laeti á kvöldin. Syngjandifullir nordmenn halda oft fyrir okkur vöku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Hej Aslaug og Valdi!

 Ha det bra på Kanari!

Anna Viðarsdóttir, 26.11.2007 kl. 16:40

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Svo eru nokkrir saenskir hommabarir í Yombó center, ferlega fyndid ad sjá tad.

Áslaug Kristinsdóttir, 26.11.2007 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband