Kanarý

Hallo Anna og Bjöggi! (og adrir sem lesa tetta)

Frekar leidinlegt lyklabord á tolvunni hér á Kanarý en kannski venst tad. Vid erum búin ad hafa tad gott hér. Fengum sérstakar takkir frá fararstjórunum fyrir ad koma med rigningu med okkur, tad rigndi kvöldid sem vid komum, skýfall er kannski rétta ordid, en tad hafdi ekki rignt hér í 6 vikur!!

Vid fengum okkur bílaleigubíl í morgun og erum búin ad keyra 150 km. Rosalegir fjallvegir en gaman ad keyra, margar beygjur en örugglega ekki gott ad keyra rútur á tessum vegum.  En vid fengum Nissan Micra, sem var keyrdur 230 km tegar vid fengum hann, sem sagt nýr bíll. Á morgun er planid ad keyra hringveginn á eyjunni en tad eru ca. 110 km.

Tad eru rosalega margir íslendingar hérna en okkur brá dálítid hér 1.kvöldid tegar vid rákumst á fólkid sem á hjólhýsi á Kóngvegi 7, sem sagt vid hlidina á hjólhýsinu sem ég átti á Kóngsvegi 5 og tau virdast vera á sama hóteli og vid og á sömu haed, en vid höfum ekki rekist á tau aftur.

Vid fórum til Harrýs og ég keypti mér útvarpstaeki, kostadi bara 45  €. Förum örugglega aftur til hans!

Meira seinna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

!Hola Aslaug y Valdi!

?Como estas? ?Bien?

Jæja þar er þar með upptalin spænsku kunnáttan mín  En varðandi rigninguna, þá hefur hún fylgt ykkur eins og klesst tyggjó... því að þið hafið sennilega losnað við hana og hún skotist tilbaka til okkar. Því að nú rignir og það er þessi dæmigerða gamaldags rigning. Rok og rigning!

Vona að þið hafð það gott þarna niðri á Kanarý og verðið ekki alveg úti að aka... hehehe!

Anna Viðarsdóttir, 26.11.2007 kl. 10:40

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Vid höfum tad mjög gott. Hér rignir uppi í fjöllunum.

Veistu hvad  SE VENDE týdir? Tad er á mörgum bílum hérna. Eda kanntu kannski bara svona fá ord í spaensku.

Áslaug Kristinsdóttir, 26.11.2007 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Áslaug Kristinsdóttir

Höfundur

Áslaug Kristinsdóttir
Áslaug Kristinsdóttir

Ferðalög, fréttir, fjölgun, fjölskyldan, farartæki, fótknúin farartæki, fróðleikur, fasteignir, fjör, fermingar, fjárfestingar,

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0001
  • Ferðalag 221
  • Ferðalag 101
  • Ferðalag 096

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband