16.10.2007 | 23:16
Sniðugur bíleigandi
Ég sá þennan bíl í Mjóddinni um daginn.
Þetta getur verið mjög hentugt fyrir lögregluna ef bíllinn lendir á hvolfi, þá snýr númerið rétt og lítið mál að skrifa bílnúmerið í skýrsluna.
(eigandi bílsins er fyrrverandi strætóbílstjóri, hann missti vinnuna eftir að hafa keyrt á biðskýli og skemmt vagninn töluvert en hann ætlar víst að fá sér gleraugu fljótlega)
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 32241
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég verð að segja að þetta er með frumlegri hugmyndum sem ég hef séð. Mér hefur sjálfri dottið í hug spegilmynd, þannig að bílstjórinn í bílnum fyrir framan mig sér númerið rétt. En, já skemmtilega frumlegt þetta.
Anna Viðarsdóttir, 17.10.2007 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.