30.7.2013 | 13:12
Galtarholt
Fórum á laugardaginn í hjólhýsið okkar sem er jarðfast í hjólhýsahverfinu í Galtarholti. Keyptum Kjörvara til að bera á viðinn. Það var búið að vera þurrt í nokkra daga og ég byrjaði að bera á sólstofuna
Svona kemur þetta út. Daginn eftir ætlaði ég svo að halda áfram að bera á en það var eyðilagt fyrir mér. Um morguninn kom svo mikil rigning að við höfum aldrei séð annað eins. Auk þess komu þrumur og eldingar. Ég hrökk upp kl. 7:02 við fyrstu þrumuna, svo koma a.m.k. 2 í viðbót. Við drifum okkur heim fljótlega eftir hádegi og kjörvarinn bíður betri tíma.
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjólhýsi hjá ykkur :)
Hrefna (IP-tala skráð) 30.7.2013 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.