1.11.2010 | 10:52
Frestað vegna jarðarfarar...
Ég er búin að fresta gallblöðrutökunni hjá mér, hún fer fram 18. nóvember. Ástæða frestunar er jarðarför Guðmundar T. Guðbjörnssonar, sem fram fer frá Tjörn á Vatnsnesi, nk. föstudag (5.nóv.) Ekki er talið ráðlegt að sitja í bíl 2x230 km daginn eftir aðgerð. Gallsteinarnir hafa verið til friðs undanfarna daga og verða það vonandi áfram (ég verð bara að borða rétt og lítið).
Um bloggið
Áslaug Kristinsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhh... ég sem var svo spennt að sjá viktunina
...verð þá bara að bíða
Anna Viðarsdóttir, 2.11.2010 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.